Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2016 01:28 Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Hrafnhildur varð í sjöunda sæti í sínum riðli á nýju Íslandsmeti en hún varð þá sú fyrsta til að synda 100 metra bringusund á undir 1:06 mín. Hrafnhildur kom í mark á 1:05,67 mín. og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrr í dag um 39 hundraðshluta sem er heilmikil bæting. Hún hefði þurft að synda á 1:05,20 mín. til að komast í úrslit. Hrafnhildur var með fjórtánda besta tímann í undanrásunum þegar hún bætti sitt eigið Íslandsmet frá Íslandsmeistaramótinu 2015 með því að koma í mark á 1:06,06 mín. Hrafnhildur synti á fyrstu braut í fyrri riðlinum. Hún var í fimmta sæti eftir fyrstu 50 metrana sem hún synti á 31,05 sekúndum en hún hafði synt fyrstu 50 metrana á 31,73 sekúndum fyrr um daginn. Hrafnhildur datt niður um tvö sæti á síðari 50 metrunum. Hrafnhildur hefur sett fimm Íslandsmet í þeim þremur einstaklingsgreinum sem hún hefur tekið þátt á HM, tvö í 50 metra bringusundi, tvö í 100 metra bringusundi og eitt í 100 metra fjórsundi. Hrafnhildur hefur náð hæst í 11. sæti í 100 metra fjórsundi en hún varð í 13. sæti í 50 metra bringusundi og svo í 14. sætinu í 100 metra bringusundinu. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. 8. desember 2016 13:24 Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44 Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 9. desember 2016 16:26 Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. Hrafnhildur varð í sjöunda sæti í sínum riðli á nýju Íslandsmeti en hún varð þá sú fyrsta til að synda 100 metra bringusund á undir 1:06 mín. Hrafnhildur kom í mark á 1:05,67 mín. og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrr í dag um 39 hundraðshluta sem er heilmikil bæting. Hún hefði þurft að synda á 1:05,20 mín. til að komast í úrslit. Hrafnhildur var með fjórtánda besta tímann í undanrásunum þegar hún bætti sitt eigið Íslandsmet frá Íslandsmeistaramótinu 2015 með því að koma í mark á 1:06,06 mín. Hrafnhildur synti á fyrstu braut í fyrri riðlinum. Hún var í fimmta sæti eftir fyrstu 50 metrana sem hún synti á 31,05 sekúndum en hún hafði synt fyrstu 50 metrana á 31,73 sekúndum fyrr um daginn. Hrafnhildur datt niður um tvö sæti á síðari 50 metrunum. Hrafnhildur hefur sett fimm Íslandsmet í þeim þremur einstaklingsgreinum sem hún hefur tekið þátt á HM, tvö í 50 metra bringusundi, tvö í 100 metra bringusundi og eitt í 100 metra fjórsundi. Hrafnhildur hefur náð hæst í 11. sæti í 100 metra fjórsundi en hún varð í 13. sæti í 50 metra bringusundi og svo í 14. sætinu í 100 metra bringusundinu.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. 8. desember 2016 13:24 Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44 Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 9. desember 2016 16:26 Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58 Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Hrafnhildur og Bryndís báðar í undanúrslit | Svona gekk þetta fyrir sig á HM í dag Ísland á tvær sundkonur í úrslitahluta dagsins á HM í sundi í Windsor í Kanada en þriðji dagur mótsins er í dag. Úrslitahlutinn fer fram í nótt að íslenskum tíma. 8. desember 2016 13:24
Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44
Hrafnhildur með sitt fjórða Íslandsmet á HM í sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi í undanrásum á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 9. desember 2016 16:26
Íslandsmet hjá Hrafnhildi í fyrsta sundi | Komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, synti fyrst Íslendinga á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í dag í Windsor í Kanada. 6. desember 2016 16:30
Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58
Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið í 50 metra bringusundi öðru sinni á HM í 25 metra laug í nótt. 7. desember 2016 07:00