Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour