Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour