Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour