Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Anton Egilsson skrifar 11. desember 2016 23:13 Donald Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu þann 20. janúar næstkomandi. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, segist ekki vita afhverju Bandaríkin þurfi að halda sig við „Eitt Kína“-stefnuna sem tekin var upp árið 1972. Þá segist hann ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum. CNN greinir frá. „Ég skil fullvel „Eitt Kína“-stefnuna en ég veit ekki afhverju við ættum að vera bundin við hana” sagði Trump í viðtali á Fox News í kvöld. Þessi ummæli lætur Trump falla stuttu eftir að umdeilt símtal hans og Tsai Ing-wen, forseta Taívans, fór fram en kínverskum stjórnvöldum mislíkaði símtalið mjög. Var það í fyrsta sinn sem forseti eða verðandi forseti Bandaríkjanna ræddi beint við leiðtoga Taívan frá árinu 1979. Kínversk stjórnvöld sendu bandarískum yfirvöldum í kjölfarið formlega kvörtun þar sem farið var þess á leit að Bandaríkin héldu sig við stefnu sína í málefnum ríkjanna, sem gengur undir nafninu „Eitt Kína.“ Kína viðurkennir ekki sjálfstæði eyríkisins Taívan og samkvæmt „Eitt Kína.“ stefnunni hafa Bandaríkin gengist við því sama. Trump segist þá ekki skilja hvernig önnur þjóð geti sagt að hann megi ekki taka símtal. Vísar hann þar í símtalið milli hans og forseta Taívans. „Ég vil ekki að Kínversk stjórnvöld stjórni mér, Þetta símtal kom til mín, það var stutt en mjög almennilegt. Afhverju ætti önnur þjóð að geta sagt að ég megi ekki taka símtal?” Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3. desember 2016 15:07 Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2. desember 2016 23:32 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, segist ekki vita afhverju Bandaríkin þurfi að halda sig við „Eitt Kína“-stefnuna sem tekin var upp árið 1972. Þá segist hann ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum. CNN greinir frá. „Ég skil fullvel „Eitt Kína“-stefnuna en ég veit ekki afhverju við ættum að vera bundin við hana” sagði Trump í viðtali á Fox News í kvöld. Þessi ummæli lætur Trump falla stuttu eftir að umdeilt símtal hans og Tsai Ing-wen, forseta Taívans, fór fram en kínverskum stjórnvöldum mislíkaði símtalið mjög. Var það í fyrsta sinn sem forseti eða verðandi forseti Bandaríkjanna ræddi beint við leiðtoga Taívan frá árinu 1979. Kínversk stjórnvöld sendu bandarískum yfirvöldum í kjölfarið formlega kvörtun þar sem farið var þess á leit að Bandaríkin héldu sig við stefnu sína í málefnum ríkjanna, sem gengur undir nafninu „Eitt Kína.“ Kína viðurkennir ekki sjálfstæði eyríkisins Taívan og samkvæmt „Eitt Kína.“ stefnunni hafa Bandaríkin gengist við því sama. Trump segist þá ekki skilja hvernig önnur þjóð geti sagt að hann megi ekki taka símtal. Vísar hann þar í símtalið milli hans og forseta Taívans. „Ég vil ekki að Kínversk stjórnvöld stjórni mér, Þetta símtal kom til mín, það var stutt en mjög almennilegt. Afhverju ætti önnur þjóð að geta sagt að ég megi ekki taka símtal?”
Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3. desember 2016 15:07 Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2. desember 2016 23:32 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3. desember 2016 15:07
Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2. desember 2016 23:32