Kafbátur og sprengingar á Mývatni í stiklu Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. desember 2016 10:33 Það er allt að gerast í þessari stiklu. Vísir Það var mikið húllumhæ víða um Ísland þegar kvikmyndatökulið á vegum Fast and the Furious myndanna kom hingað til lands til að taka upp atriði fyrir nýjustu myndina í sagnabálkinum um Dom og félaga. Út er komin stikla fyrir myndina og Ísland er í aðalhlutverki. Tökur fóru fram á ísilögðu Mývatni og einnig á Akranesi. Mývatn er fyrirferðarmikið líkt og búast mátti við og er ýmislegt um að vera á vatninu. Mikill eltingarleikur fer fram þar sem kafbátur kemur við sögu. Þá eru miklar sprengingar á vatninu. Akranes virðist einni fá smáhlutverk í stiklunni sem er full af fjöri, líkt og búast má við af Fast and the Furious myndunum. Myndin gekk undir nafninu Fast 8 á meðan tökur stóðu yfir hér á landi en nú hefur verið tilkynnt að myndin hafi fengið nafnið The Fate of the Furios. Stikluna má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur út í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það var mikið húllumhæ víða um Ísland þegar kvikmyndatökulið á vegum Fast and the Furious myndanna kom hingað til lands til að taka upp atriði fyrir nýjustu myndina í sagnabálkinum um Dom og félaga. Út er komin stikla fyrir myndina og Ísland er í aðalhlutverki. Tökur fóru fram á ísilögðu Mývatni og einnig á Akranesi. Mývatn er fyrirferðarmikið líkt og búast mátti við og er ýmislegt um að vera á vatninu. Mikill eltingarleikur fer fram þar sem kafbátur kemur við sögu. Þá eru miklar sprengingar á vatninu. Akranes virðist einni fá smáhlutverk í stiklunni sem er full af fjöri, líkt og búast má við af Fast and the Furious myndunum. Myndin gekk undir nafninu Fast 8 á meðan tökur stóðu yfir hér á landi en nú hefur verið tilkynnt að myndin hafi fengið nafnið The Fate of the Furios. Stikluna má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur út í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35
Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00