Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:30 Theo Walcott hlakkar bara til að mæta Bayern. vísir/getty Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Sjá meira
Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Sjá meira
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15