Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour