Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour