Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. desember 2016 23:45 Það er draumur margra að sjá Conor og Mayweather berjast. Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Í fyrsta lagi þar sem Mayweather berst alltaf í Las Vegas og hnefaleikaleyfi í Kaliforníu hjálpar því ekki Conor þar. Svo segir Mayweather að þetta sé bara auglýsingabrella hjá Conor til að halda sér í umræðunni og næla í fleiri aðdáendur. „Ég berst ekki í Kaliforníu og því í ósköpunum var hann að næla sér í leyfi þar? Ég skal bara segja ykkur eins og er. Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki. Hann vill í alvörunni ekki berjast við mig. Ég er þegar búinn að tala við yfirmann hans,“ sagði Mayweather. „Hann er bara að þessu til að halda nafninu sínu á lofti. Vera áfram í umræðunni þó svo hann vilji ekki berjast við mig. Hann er að næla sér í fleiri aðdáendur og þetta er klókt hjá honum.“ Conor sjálfur gaf lítið fyrir þessi ummæli Mayweather. „Floyd má fara til fjandans. Hvað ætlar hann að gera? Ég er að leita að hverjum sem er enda er það ég sem kem með stóru tölurnar.“ MMA Tengdar fréttir Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15 Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Í fyrsta lagi þar sem Mayweather berst alltaf í Las Vegas og hnefaleikaleyfi í Kaliforníu hjálpar því ekki Conor þar. Svo segir Mayweather að þetta sé bara auglýsingabrella hjá Conor til að halda sér í umræðunni og næla í fleiri aðdáendur. „Ég berst ekki í Kaliforníu og því í ósköpunum var hann að næla sér í leyfi þar? Ég skal bara segja ykkur eins og er. Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki. Hann vill í alvörunni ekki berjast við mig. Ég er þegar búinn að tala við yfirmann hans,“ sagði Mayweather. „Hann er bara að þessu til að halda nafninu sínu á lofti. Vera áfram í umræðunni þó svo hann vilji ekki berjast við mig. Hann er að næla sér í fleiri aðdáendur og þetta er klókt hjá honum.“ Conor sjálfur gaf lítið fyrir þessi ummæli Mayweather. „Floyd má fara til fjandans. Hvað ætlar hann að gera? Ég er að leita að hverjum sem er enda er það ég sem kem með stóru tölurnar.“
MMA Tengdar fréttir Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15 Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00
Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15
Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15