Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour