Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour