Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour