Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour