Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour