Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour