Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour