43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2016 18:00 Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR. Vísir/Eyþór KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta. KR-liðið tapaði með ellefu stigum á heimavelli á móti Njarðvík í síðustu umferð (61-72) og á því á hættu að tapa sínum öðrum leik í röð þegar liðið mætir til Keflavíkur í kvöld. Það þarf að fara aftur til aprílmánaðar 2013 til að finna síðasta skiptið þar sem KR tapaði tveimur leikjum í röð á Íslandsmóti en Grindvíkingar slógu þá KR-ingar út úr undanúrslitum úrslitakeppninnar á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum 2013. Seinni leikurinn fór fram 11. apríl 2013 eða fyrir rúmum 43 mánuðum.Brynjar Þór Björnsson er eini leikmaður liðsins í dag sem tók þátt í þessum tveimur tapleikjum í röð fyrir tæpum 44 mánuðum. Síðan Finnur Freyr Stefánsson tók við KR-liðinu sumarið 2013 hafa hans menn aldrei tapað tveimur leikjum í röð á Íslandsmóti. KR er þannig 16-0 í næsta leik eftir tap á þessum þremur árum og tæpum fjórum mánuðum. Þetta er í annað skiptið sem KR er í þessari stöðu á þessu tímabili en í fyrra skiptið unnu KR-ingar 97-86 sigur á Þór Akureyri eftir að hafa verið komnir 24 stigum yfir í hálfleik (52-28) og náð mest 33 stiga forystu í lokaleikhlutanum (84-51). Þór vann síðustu níu mínúturnar 35-13 og lagaði stöðuna. Ellefu af þessum sextán leikjum hafa unnist með meira en tíu stigum og KR hefur unnið alla sextán leikina með 14,8 stigum að meðaltali. KR-ingar mæta særðum Keflvíkingum í leiknum í kvöld en Keflavíkurliðið hefur tapað þremur deildarleikjum í röð. Tapleikirnir hafa verið á móti Haukum, Grindavík og Skallagrími. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta. KR-liðið tapaði með ellefu stigum á heimavelli á móti Njarðvík í síðustu umferð (61-72) og á því á hættu að tapa sínum öðrum leik í röð þegar liðið mætir til Keflavíkur í kvöld. Það þarf að fara aftur til aprílmánaðar 2013 til að finna síðasta skiptið þar sem KR tapaði tveimur leikjum í röð á Íslandsmóti en Grindvíkingar slógu þá KR-ingar út úr undanúrslitum úrslitakeppninnar á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum 2013. Seinni leikurinn fór fram 11. apríl 2013 eða fyrir rúmum 43 mánuðum.Brynjar Þór Björnsson er eini leikmaður liðsins í dag sem tók þátt í þessum tveimur tapleikjum í röð fyrir tæpum 44 mánuðum. Síðan Finnur Freyr Stefánsson tók við KR-liðinu sumarið 2013 hafa hans menn aldrei tapað tveimur leikjum í röð á Íslandsmóti. KR er þannig 16-0 í næsta leik eftir tap á þessum þremur árum og tæpum fjórum mánuðum. Þetta er í annað skiptið sem KR er í þessari stöðu á þessu tímabili en í fyrra skiptið unnu KR-ingar 97-86 sigur á Þór Akureyri eftir að hafa verið komnir 24 stigum yfir í hálfleik (52-28) og náð mest 33 stiga forystu í lokaleikhlutanum (84-51). Þór vann síðustu níu mínúturnar 35-13 og lagaði stöðuna. Ellefu af þessum sextán leikjum hafa unnist með meira en tíu stigum og KR hefur unnið alla sextán leikina með 14,8 stigum að meðaltali. KR-ingar mæta særðum Keflvíkingum í leiknum í kvöld en Keflavíkurliðið hefur tapað þremur deildarleikjum í röð. Tapleikirnir hafa verið á móti Haukum, Grindavík og Skallagrími.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira