Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. desember 2016 14:00 „Keflavík var ekkert að spila neitt sérstaka vörn og þeir létu KR í raun líta út eins og einhverja heimsmeistara,“ sagði Fannar Ólafsson, annar sérfræðinga Körfuboltakvölds, um frammistöðu Keflvíkinga í leik liðsins gegn KR í gærkvöld. Leiknum lauk með 23 stiga sigri KR en Amin Stevens var eini leikmaður Keflavíkur sem var með lífsmarki í leiknum. „Keflvíkingar eiga að skammmast sín, KR var að hlæja að þeim í Keflavík. Það er óþolandi að horfa upp á svona aumingjagang og viljaleysi. Ég þekki söguna þarna og upplifunina að það eigi öll lið að vera hrædd við þennan heimavöll, það virðist vera horfið,“ sagði Fannar sem lék á árum áður með báðum liðum. Kjartan Atli Kjartansson og Jón Halldór Eðvaldsson voru ekkert að skafa af því frekar en Fannar. „Keflavík er ekki að gera það sem lagt er upp með. Sem dæmi þá drippla þeir boltanum allan liðlangan leikinn eins og þeir séu að vinna einhverja keppni í því. Það var galið að horfa á þetta. Ætlaru að setja þetta á Youtube undir merkinu besti dripplarinn? Þeir eru með allt gjörsamlega lóðbeint niðrum sig, “ sagði Jón ósáttur með spilamennskuna en mikill hiti var í mönnum. Umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Keflavík var ekkert að spila neitt sérstaka vörn og þeir létu KR í raun líta út eins og einhverja heimsmeistara,“ sagði Fannar Ólafsson, annar sérfræðinga Körfuboltakvölds, um frammistöðu Keflvíkinga í leik liðsins gegn KR í gærkvöld. Leiknum lauk með 23 stiga sigri KR en Amin Stevens var eini leikmaður Keflavíkur sem var með lífsmarki í leiknum. „Keflvíkingar eiga að skammmast sín, KR var að hlæja að þeim í Keflavík. Það er óþolandi að horfa upp á svona aumingjagang og viljaleysi. Ég þekki söguna þarna og upplifunina að það eigi öll lið að vera hrædd við þennan heimavöll, það virðist vera horfið,“ sagði Fannar sem lék á árum áður með báðum liðum. Kjartan Atli Kjartansson og Jón Halldór Eðvaldsson voru ekkert að skafa af því frekar en Fannar. „Keflavík er ekki að gera það sem lagt er upp með. Sem dæmi þá drippla þeir boltanum allan liðlangan leikinn eins og þeir séu að vinna einhverja keppni í því. Það var galið að horfa á þetta. Ætlaru að setja þetta á Youtube undir merkinu besti dripplarinn? Þeir eru með allt gjörsamlega lóðbeint niðrum sig, “ sagði Jón ósáttur með spilamennskuna en mikill hiti var í mönnum. Umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira