LPGA-tímabilið hjá Ólafíu hefst á Bahamaeyjum Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn á Íslandsmótinu 2014. Vísir/daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. Um er að ræða gríðarlegt tækifæri fyrir Ólafíu en hún hefur tekið þátt í LET-mótaröðinni undanfarið ár, næst sterkustu atvinnumannaröð heimsins. Ólafía tók þátt í loka úrtökumótaröðinni um helgina en hún hafnaði í 2. sæti að fimm hringjum loknum. Átti hún í erfiðleikum á fyrsta hring af en fjórir frábærir hringir tryggðu henni þátttökurétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Ætti hún að þreyta frumraun sína á Pure Silk Bahamas LPGA Classic á Ocean Club-golfvellinum á Bahama en verðlaunafé mótsins er 1,4 milljón dollara. Árangur hennar í úrtökumótaröðinni gæti skipt máli þegar kemur að því en efstu kylfingarnir á úrtökumótinu ganga fyrir þegar raðað er í fyrstu mótin. Hægt er að sjá dagskrána á LPGA-mótaröðinni á næsta ári hér en Ólafía hefur möguleikann á því að ferðast út um allan heim á mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2. desember 2016 22:42 Tekst Ólafíu að endurskrifa íslenska golfsögu á morgun? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er aðeins átján holum frá því að endurskrifa íslensku sögubækurnar í golfi en hún á möguleika á því að verða fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA-mótaröðina. 3. desember 2016 21:04 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00 Stór dagur hjá Ólafíu Þórunni: Ætlar bara að halda sér í núinu GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér góð ráð reyndari kylfinga þegar hún bjó sig undir lokaúrtökumótið fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag. 30. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í dag fyrst allra íslenskra kvenna. Um er að ræða gríðarlegt tækifæri fyrir Ólafíu en hún hefur tekið þátt í LET-mótaröðinni undanfarið ár, næst sterkustu atvinnumannaröð heimsins. Ólafía tók þátt í loka úrtökumótaröðinni um helgina en hún hafnaði í 2. sæti að fimm hringjum loknum. Átti hún í erfiðleikum á fyrsta hring af en fjórir frábærir hringir tryggðu henni þátttökurétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Ætti hún að þreyta frumraun sína á Pure Silk Bahamas LPGA Classic á Ocean Club-golfvellinum á Bahama en verðlaunafé mótsins er 1,4 milljón dollara. Árangur hennar í úrtökumótaröðinni gæti skipt máli þegar kemur að því en efstu kylfingarnir á úrtökumótinu ganga fyrir þegar raðað er í fyrstu mótin. Hægt er að sjá dagskrána á LPGA-mótaröðinni á næsta ári hér en Ólafía hefur möguleikann á því að ferðast út um allan heim á mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2. desember 2016 22:42 Tekst Ólafíu að endurskrifa íslenska golfsögu á morgun? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er aðeins átján holum frá því að endurskrifa íslensku sögubækurnar í golfi en hún á möguleika á því að verða fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA-mótaröðina. 3. desember 2016 21:04 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00 Stór dagur hjá Ólafíu Þórunni: Ætlar bara að halda sér í núinu GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér góð ráð reyndari kylfinga þegar hún bjó sig undir lokaúrtökumótið fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag. 30. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn: Hef haldið mig í "núinu" Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 3. sæti eftir fyrstu þrjá keppnisdagana á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina í golfi. 2. desember 2016 22:42
Tekst Ólafíu að endurskrifa íslenska golfsögu á morgun? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er aðeins átján holum frá því að endurskrifa íslensku sögubækurnar í golfi en hún á möguleika á því að verða fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst á PGA-mótaröðina. 3. desember 2016 21:04
Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00
Stór dagur hjá Ólafíu Þórunni: Ætlar bara að halda sér í núinu GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér góð ráð reyndari kylfinga þegar hún bjó sig undir lokaúrtökumótið fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna í golfi sem hefst í dag. 30. nóvember 2016 06:00