Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 10:59 Myndbandið er allt tekið á Íslandi og leikur Eiki listir sínar í stórfenglegri náttúru. Vísir „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28
Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30
Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38
Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31