Rússneskir þingmenn saka FIFA 17 um „hommaáróður“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2016 15:00 Mynd/EA Sports Þingmenn Kommúnistaflokksins í Rússlandi hafa sent bréf til nokkurra stofnana sem koma að málefnum neytenda og fjölmiðla þar sem kvartað er yfir „hommaáróðri“ í FIFA 17. Þeir vilja að leiknum verði breytt eða sala hans verður takmörkuð eða bönnuð í Rússlandi. Þeir þingmenn sem hafa kvartað vitna í lög frá 2013 sem ætlað er að vernda börn gegn áróðri sem þessum sem geti „skaðað heilsu og þroska“ barna.Samkvæmt frétt Guardian snýr málið að stuðningi EA við átak gegn fordómum gegn LGBT-fólki í Englandi sem heitir Rainbow Laces. Spilarar geta öðlast ókeypis búninga í regnbogalitum í leiknum. Í fyrra lögðu þingmenn Kommúnistaflokksins frá lagafrumvarp sem myndi gera yfirvöldum Rússlands kleift að sekta eða fangelsa alla þá sem stigu fram og ræddu samkynhneigð sína opinberlega. Show your support, get your FREE Rainbow kit in FUT now! #RainbowLaces A photo posted by EA SPORTS FIFA (@easportsfifa) on Nov 26, 2016 at 3:30am PST Leikjavísir Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Þingmenn Kommúnistaflokksins í Rússlandi hafa sent bréf til nokkurra stofnana sem koma að málefnum neytenda og fjölmiðla þar sem kvartað er yfir „hommaáróðri“ í FIFA 17. Þeir vilja að leiknum verði breytt eða sala hans verður takmörkuð eða bönnuð í Rússlandi. Þeir þingmenn sem hafa kvartað vitna í lög frá 2013 sem ætlað er að vernda börn gegn áróðri sem þessum sem geti „skaðað heilsu og þroska“ barna.Samkvæmt frétt Guardian snýr málið að stuðningi EA við átak gegn fordómum gegn LGBT-fólki í Englandi sem heitir Rainbow Laces. Spilarar geta öðlast ókeypis búninga í regnbogalitum í leiknum. Í fyrra lögðu þingmenn Kommúnistaflokksins frá lagafrumvarp sem myndi gera yfirvöldum Rússlands kleift að sekta eða fangelsa alla þá sem stigu fram og ræddu samkynhneigð sína opinberlega. Show your support, get your FREE Rainbow kit in FUT now! #RainbowLaces A photo posted by EA SPORTS FIFA (@easportsfifa) on Nov 26, 2016 at 3:30am PST
Leikjavísir Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira