Fallon spilaði á Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:15 Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda. Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda.
Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira