Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 14:00 Neymar og Justin Bieber. Vísir/Samsett mynd Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira