Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 14:00 Neymar og Justin Bieber. Vísir/Samsett mynd Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira