Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla Birgir Olgeirsson skrifar 21. nóvember 2016 22:17 Fjórir kennarar sögðu upp fyrr í mánuðinum en fjórtán bættust til viðbótar í dag. Vísir/Anton Brink Átján kennarar af 47 við Seljaskóla í Reykjavík hafa sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla, segir grafalvarlega stöðu komna upp hjá skólanum og segir brýnt að samningsaðilar ljúki samningi sem sátt mun ríkja um. „Þetta er grafalvarlegt ástand þegar þriðjungur kennara hefur sagt upp,“ segir Magnús Þór í samtali við Vísi. Fjórir kennarar sögðu upp fyrr í mánuðinum en fjórtán bættust til viðbótar í dag. „Þetta leggst óskaplega illa í mig. Miðað við óbreytt ástand blasir við afskaplega slæm staða. Uppsagnirnar taka gildi 1. mars og það skiptir öllu máli að samningsaðilar einhendi sér í að ljúka samningi sem verður sátt um til að forða frekari skaða,“ segir Magnús. Hann segir of snemmt að gera einhverjar ráðstafanir. „En það gefur auga leið að ef þriðjungur starfsmanna yfirgefur skólann á sama tíma mun það hafa veruleg áhrif á skólann til skemmri tíma.“Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um málið. Kennaraverkfall Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira
Átján kennarar af 47 við Seljaskóla í Reykjavík hafa sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla, segir grafalvarlega stöðu komna upp hjá skólanum og segir brýnt að samningsaðilar ljúki samningi sem sátt mun ríkja um. „Þetta er grafalvarlegt ástand þegar þriðjungur kennara hefur sagt upp,“ segir Magnús Þór í samtali við Vísi. Fjórir kennarar sögðu upp fyrr í mánuðinum en fjórtán bættust til viðbótar í dag. „Þetta leggst óskaplega illa í mig. Miðað við óbreytt ástand blasir við afskaplega slæm staða. Uppsagnirnar taka gildi 1. mars og það skiptir öllu máli að samningsaðilar einhendi sér í að ljúka samningi sem verður sátt um til að forða frekari skaða,“ segir Magnús. Hann segir of snemmt að gera einhverjar ráðstafanir. „En það gefur auga leið að ef þriðjungur starfsmanna yfirgefur skólann á sama tíma mun það hafa veruleg áhrif á skólann til skemmri tíma.“Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um málið.
Kennaraverkfall Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira