Klinsmann-ævintýrið kostaði Bandaríkjamenn meira en tvo milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 11:45 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15
Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00
Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45
Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45
Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45
Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58
Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25