Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour