Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þú ert basic! Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour