Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour