Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 16:30 Nakinn kjóll með ísaumuðu legi, svona á að gera þetta. Instagram/Skjáskot Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour
Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour