Khabib notar Twitter til að ögra Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 10:00 Khabib er hrikalega öflugur. vísir/getty Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum. Khabib ætti að vera næstur í titilbardaga í léttvigt UFC enda efstur á lista áskorenda og er þess utan ósigraður í 24 bardögum á ferlinum. Hann fór illa með Michael Johnson sama kvöld og Conor tryggði sér léttvigtartitilinn. Í miðjum bardaga öskraði Rússinn á Dana White, forseta UFC, að hann vildi fá titilbardaga. Svo miklir voru yfirburðir hans gegn Johnson. Conor sagði sjálfur eftir kvöldið að Khabib ætti ekki skilið að fá titilbardaga þar sem hann væri alltaf að draga sig út úr bardögum. Rússinn keppti ekkert árið 2015 vegna meiðsla. Khabib er skrímsli og sumir telja að Conor þori ekki í hann. Rússinn er frábær glímumaður og þeir eru til sem segja að hann myndi pakka Conor saman. Khabib birti á Twitter skilaboð sem hann sendi Íranum í skilaboðum á samfélagsmiðlinum þar sem hann skorar Írann á hólm.I am old school and try to do this man to man but the he don't want anything to do with a real man. Time to move on @danawhite@seanshelbypic.twitter.com/ilAL4yM6O7 — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) November 23, 2016 „Þú verður að berjast við mig. Þú getur ekki flúið í hvert skipti sem þú lítur í spegilinn. Þá geturðu ekki borið virðingu fyrir sjálfum þér og börnin þín og fjölskylda munu ekki gera það heldur,“ skrifaði Khabib til meistarans. „Ég veit ég henta þér illa í búrinu en reyndu að deyja eins og írskur stríðsmaður. Ekki flýja eins og kjúklingur. Þú þarft að vernda heiður þíns fólks.“ Skilaboðin í heild má sjá hér að ofan en ekki kemur fram hvort Conor sé búinn að svara honum. MMA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum. Khabib ætti að vera næstur í titilbardaga í léttvigt UFC enda efstur á lista áskorenda og er þess utan ósigraður í 24 bardögum á ferlinum. Hann fór illa með Michael Johnson sama kvöld og Conor tryggði sér léttvigtartitilinn. Í miðjum bardaga öskraði Rússinn á Dana White, forseta UFC, að hann vildi fá titilbardaga. Svo miklir voru yfirburðir hans gegn Johnson. Conor sagði sjálfur eftir kvöldið að Khabib ætti ekki skilið að fá titilbardaga þar sem hann væri alltaf að draga sig út úr bardögum. Rússinn keppti ekkert árið 2015 vegna meiðsla. Khabib er skrímsli og sumir telja að Conor þori ekki í hann. Rússinn er frábær glímumaður og þeir eru til sem segja að hann myndi pakka Conor saman. Khabib birti á Twitter skilaboð sem hann sendi Íranum í skilaboðum á samfélagsmiðlinum þar sem hann skorar Írann á hólm.I am old school and try to do this man to man but the he don't want anything to do with a real man. Time to move on @danawhite@seanshelbypic.twitter.com/ilAL4yM6O7 — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) November 23, 2016 „Þú verður að berjast við mig. Þú getur ekki flúið í hvert skipti sem þú lítur í spegilinn. Þá geturðu ekki borið virðingu fyrir sjálfum þér og börnin þín og fjölskylda munu ekki gera það heldur,“ skrifaði Khabib til meistarans. „Ég veit ég henta þér illa í búrinu en reyndu að deyja eins og írskur stríðsmaður. Ekki flýja eins og kjúklingur. Þú þarft að vernda heiður þíns fólks.“ Skilaboðin í heild má sjá hér að ofan en ekki kemur fram hvort Conor sé búinn að svara honum.
MMA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira