Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 14:30 Magnús Ingi fagnar í dag. mynd/mjölnir.is Magnús Ingi Ingvarsson og Egill Hjördísarson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA en þrír Íslendingar féllu úr leik í dag. Magnús Ingi hefur farið mikinn og var að vinna sinn þriðja bardaga á þremur dögum. Að þessu sinni kláraði hann Rússann Ziiad Sadailu á hengingu í fyrstu lotu. Herbergisfélagarnir Bjarni Kristjánsson og Egill Hjördísarson mættust í átta manna úrslitum í léttþungavigt. Vinirnir börðust ekki og Bjarni gaf bardagann eftir eina sekúndu. Egill fer því í undanúrslit rétt eins og Magnús Ingi. Björn Þorleifsson vann á frábæru rothöggi eftir 50 sekúndur í millivigt í gær en í dag varð hann að sætta sig við tap gegn ríkjandi meistara, Rostem Akman. Svíinn kláraði Björn á hengingu í fyrstu lotu. Hrólfur Ólafsson er einnig í millivigt og varð að játa sig sigraðan gegn Austurríkismanninum Florian Aberger. Austurríkismaðurinn vann með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir þreytti frumraun sína í MMA í dag er hún mætti Anette Österberg frá Finnlandi í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Magnús og Egill keppa í undanúrslitum á morgun. MMA Tengdar fréttir Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43 Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Magnús Ingi Ingvarsson og Egill Hjördísarson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA en þrír Íslendingar féllu úr leik í dag. Magnús Ingi hefur farið mikinn og var að vinna sinn þriðja bardaga á þremur dögum. Að þessu sinni kláraði hann Rússann Ziiad Sadailu á hengingu í fyrstu lotu. Herbergisfélagarnir Bjarni Kristjánsson og Egill Hjördísarson mættust í átta manna úrslitum í léttþungavigt. Vinirnir börðust ekki og Bjarni gaf bardagann eftir eina sekúndu. Egill fer því í undanúrslit rétt eins og Magnús Ingi. Björn Þorleifsson vann á frábæru rothöggi eftir 50 sekúndur í millivigt í gær en í dag varð hann að sætta sig við tap gegn ríkjandi meistara, Rostem Akman. Svíinn kláraði Björn á hengingu í fyrstu lotu. Hrólfur Ólafsson er einnig í millivigt og varð að játa sig sigraðan gegn Austurríkismanninum Florian Aberger. Austurríkismaðurinn vann með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir þreytti frumraun sína í MMA í dag er hún mætti Anette Österberg frá Finnlandi í fluguvigt. Dagmar tapaði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Magnús og Egill keppa í undanúrslitum á morgun.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43 Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Sjáðu Björn klára Tékkann á 50 sekúndum með rosalegum spörkum | Myndband Það tók Björn Þorleif Þorleifsson aðeins tæpa mínútu að vinna sigur á Tékkanum Premysl Kucerka á Evrópumótinu í MMA í Prag í dag. 23. nóvember 2016 18:43
Fjórir íslenskir sigrar á Evrópumótinu í MMA Íslensku keppendurnir gerðu góða hluti á öðrum degi Evrópumótsins í MMA í Prag. Íslendingarnir unnu fjóra bardaga og töpuðu aðeins einum. 23. nóvember 2016 17:32