Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 22:48 Ljóst er að hænurnar bjuggu við slæman aðbúnað og fólk er hneykslað. Vísir/EPA Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara. Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir. Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. Nú ert þú með 10 dauðar hænur í hanskahólfinu þínu.'Það má vel vera að gerð hafi verið smávægileg mistök. Ég fagna eftirliti.“ #Brúnegg pic.twitter.com/4w886ur4iI— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 28, 2016 Slíkt getur komið fyrir!?! Þetta er ekki lagi. Aldrei aftur #brúnegg #kastljós— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 28, 2016 Framkvæmdastjóri #Brúnegg talar í kringum hlutina eins og alvöru stjórnmálamaður, beint a þing með þennan snilling #kastljós— Ingunn Haraldsdóttir (@Ingunnharalds) November 28, 2016 Hvernig ég hélt að brúnegg yrðu til og hvernig þau verða til. Já kallið mig barnalega :( #brúnegg pic.twitter.com/bTSSpAYQ4V— María Björk (@MariaEinars) November 28, 2016 #brunegg Tweets Brúneggjamálið Tengdar fréttir Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara. Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir. Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. Nú ert þú með 10 dauðar hænur í hanskahólfinu þínu.'Það má vel vera að gerð hafi verið smávægileg mistök. Ég fagna eftirliti.“ #Brúnegg pic.twitter.com/4w886ur4iI— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 28, 2016 Slíkt getur komið fyrir!?! Þetta er ekki lagi. Aldrei aftur #brúnegg #kastljós— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 28, 2016 Framkvæmdastjóri #Brúnegg talar í kringum hlutina eins og alvöru stjórnmálamaður, beint a þing með þennan snilling #kastljós— Ingunn Haraldsdóttir (@Ingunnharalds) November 28, 2016 Hvernig ég hélt að brúnegg yrðu til og hvernig þau verða til. Já kallið mig barnalega :( #brúnegg pic.twitter.com/bTSSpAYQ4V— María Björk (@MariaEinars) November 28, 2016 #brunegg Tweets
Brúneggjamálið Tengdar fréttir Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28
Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09