Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 22:48 Ljóst er að hænurnar bjuggu við slæman aðbúnað og fólk er hneykslað. Vísir/EPA Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara. Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir. Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. Nú ert þú með 10 dauðar hænur í hanskahólfinu þínu.'Það má vel vera að gerð hafi verið smávægileg mistök. Ég fagna eftirliti.“ #Brúnegg pic.twitter.com/4w886ur4iI— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 28, 2016 Slíkt getur komið fyrir!?! Þetta er ekki lagi. Aldrei aftur #brúnegg #kastljós— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 28, 2016 Framkvæmdastjóri #Brúnegg talar í kringum hlutina eins og alvöru stjórnmálamaður, beint a þing með þennan snilling #kastljós— Ingunn Haraldsdóttir (@Ingunnharalds) November 28, 2016 Hvernig ég hélt að brúnegg yrðu til og hvernig þau verða til. Já kallið mig barnalega :( #brúnegg pic.twitter.com/bTSSpAYQ4V— María Björk (@MariaEinars) November 28, 2016 #brunegg Tweets Brúneggjamálið Tengdar fréttir Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Ljóst er að fjölmargir Íslendingar eru hissa á fréttum sem bárust í kvöld af aðbúnaði fugla á vegum Brúnegg ehf. Þar kom fram að aðbúnaður fugla í eigum fyrirtækisins hefði verið mjög slæmur og að margt mætti betur fara. Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á Twitter undir myllumerkinu #brúnegg og ljóst að mörgum er mikið niðri fyrir. Hægt er að sjá umræðuna hér að neðan ásamt nokkrum völdum tístum. Nú ert þú með 10 dauðar hænur í hanskahólfinu þínu.'Það má vel vera að gerð hafi verið smávægileg mistök. Ég fagna eftirliti.“ #Brúnegg pic.twitter.com/4w886ur4iI— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) November 28, 2016 Slíkt getur komið fyrir!?! Þetta er ekki lagi. Aldrei aftur #brúnegg #kastljós— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) November 28, 2016 Framkvæmdastjóri #Brúnegg talar í kringum hlutina eins og alvöru stjórnmálamaður, beint a þing með þennan snilling #kastljós— Ingunn Haraldsdóttir (@Ingunnharalds) November 28, 2016 Hvernig ég hélt að brúnegg yrðu til og hvernig þau verða til. Já kallið mig barnalega :( #brúnegg pic.twitter.com/bTSSpAYQ4V— María Björk (@MariaEinars) November 28, 2016 #brunegg Tweets
Brúneggjamálið Tengdar fréttir Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28
Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09