Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2016 16:30 Skemmtilegur en jafnframt mjög erfiður leikur. Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira