Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour