Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour