Búið að ráða leikara fyrir íslenska kvikmynd sem fjallar um líkfundarmálið Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 12:30 Hér má sjá leikarana. Nú er búið að ráða leikara í íslenska kvikmynd sem fjallar um atburði sem gerðust hér á landi þegar lík fannst í sjónum árið 2004. Myndin ber nafnið Mihkel er nútímasaga sem snýst um hörmuleg örlög manns sem var raunverulega til. Sagan byggir á atburðum sem gerðust árið 2004 á Íslandi, svokallað líkfundarmál. Sagan fjallar um Mihkel og Veru, kærustu hans, sem dreymir um að flytja frá Eistlandi til Íslands. Óvæntir atburðir gerast sem hafa afdrifaríkar afleiðingar og enda með því að Mihkel er svikinn af sínum besta og elsta vini. Lík Litháans Vaidasar Juceviciusar fannst í höfninni í Neskaupsstað og fjallar myndin um atburðina í kringum það. Tökur á Mihkel hefjast mánudaginn 14. nóvember og verður hún að mestu tekin upp í Reykjavík en einnig eru fjórir tökudagar á Austfjörðum. Myndin verður frumsýnd haustið 2017. Aðalleikarar myndarinnar eru:Paaru Oja (Mihkel) og Kasper Velberg - (Igor), Atli Rafn Sigurðarson (Jóhann) og Tómas Lemarquis (Bóbó). Ari Alexander Ergis Magnússon er handritshöfundur kvikmyndarinnar og leikstýrir hann myndinni. Framleiðendur Mihkel eru:Friðrik Þór Friðriksson, Kristinn Þórðarsson og Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth. Meðframleiðendur eru Evelin Soosaar-Penttilä frá Eistlandi og Egil Ødegård frá Noregi Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nú er búið að ráða leikara í íslenska kvikmynd sem fjallar um atburði sem gerðust hér á landi þegar lík fannst í sjónum árið 2004. Myndin ber nafnið Mihkel er nútímasaga sem snýst um hörmuleg örlög manns sem var raunverulega til. Sagan byggir á atburðum sem gerðust árið 2004 á Íslandi, svokallað líkfundarmál. Sagan fjallar um Mihkel og Veru, kærustu hans, sem dreymir um að flytja frá Eistlandi til Íslands. Óvæntir atburðir gerast sem hafa afdrifaríkar afleiðingar og enda með því að Mihkel er svikinn af sínum besta og elsta vini. Lík Litháans Vaidasar Juceviciusar fannst í höfninni í Neskaupsstað og fjallar myndin um atburðina í kringum það. Tökur á Mihkel hefjast mánudaginn 14. nóvember og verður hún að mestu tekin upp í Reykjavík en einnig eru fjórir tökudagar á Austfjörðum. Myndin verður frumsýnd haustið 2017. Aðalleikarar myndarinnar eru:Paaru Oja (Mihkel) og Kasper Velberg - (Igor), Atli Rafn Sigurðarson (Jóhann) og Tómas Lemarquis (Bóbó). Ari Alexander Ergis Magnússon er handritshöfundur kvikmyndarinnar og leikstýrir hann myndinni. Framleiðendur Mihkel eru:Friðrik Þór Friðriksson, Kristinn Þórðarsson og Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth. Meðframleiðendur eru Evelin Soosaar-Penttilä frá Eistlandi og Egil Ødegård frá Noregi
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp