Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 19:19 Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. Marcelo Brozovic, leikmaður Inter, skoraði bæði mörk króatíska liðsins í leiknum. Mörkin voru keimlík en þau komu bæði með skotum fyrir utan vítateig, það fyrra með vinstri fæti og það síðara með hægri fæti. Skömmu eftir að Brozovic skoraði síðara mark sitt í uppbótartíma fékk Ivan Perisic að líta rauða spjald fyrir brot á Birki Bjarnasyni. Strangur dómur hjá Ítalanum Gianluca Rocchi. Króatar eru nú með tíu stig á toppi I-riðils, þremur stigum á undan Íslendingum. Úkraínumenn geta minnkað forskot Króata niður í tvö stig með sigri á Finnum í Odessa síðar í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum Einkunnir Vísis fyrir frammistöðu íslensku leikmannanna gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:56 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. Marcelo Brozovic, leikmaður Inter, skoraði bæði mörk króatíska liðsins í leiknum. Mörkin voru keimlík en þau komu bæði með skotum fyrir utan vítateig, það fyrra með vinstri fæti og það síðara með hægri fæti. Skömmu eftir að Brozovic skoraði síðara mark sitt í uppbótartíma fékk Ivan Perisic að líta rauða spjald fyrir brot á Birki Bjarnasyni. Strangur dómur hjá Ítalanum Gianluca Rocchi. Króatar eru nú með tíu stig á toppi I-riðils, þremur stigum á undan Íslendingum. Úkraínumenn geta minnkað forskot Króata niður í tvö stig með sigri á Finnum í Odessa síðar í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum Einkunnir Vísis fyrir frammistöðu íslensku leikmannanna gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:56 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
„Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18
Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum Einkunnir Vísis fyrir frammistöðu íslensku leikmannanna gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:56