Girti niður um mótherja í undankeppni HM og allt varð vitlaust | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 21:49 Edin Dzeko, fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi leikmaður Roma á Ítalíu, gerði allt vitlaust í leik Bosníu og Grikklands í undankeppni HM 2018 í kvöld þegar Bosníumaðurinn gerði sig sekann um afar óíþróttamannslega hegðun. Spennustigið var hátt í leiknum á Karaiskakis leikvanginum í Piraeus en Bosníumenn gátu jafnað við Grikki að stigum með sigri. Grikkir höfðu fyrir leikinn unnið alla sína þrjá leiki en Bosníumenn höfðu unnið alla leiki nema þann sem tapaðist á móti gríðarlega sterku liði Belga. Sokratis Papastathopoulos, varnarmaður Grikkja, endaði á nærbuxunum á 75. mínútu leiksins eftir að Edin Dzeko hreinlega girti niður um hann eftir að þeir lentu í átökum um boltann. Dzeko lá þá í grasinu og var búinn að fá aukaspyrnu eftir brot Grikkja. Sokratis kom þá aðvífandi og reyndi að hrifsa boltann af honum. Dzeko greip þá í stuttbuxur Sokratis og girti niður um hann. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá þetta ótrúlega atvik. Í framhaldinu varð allt vitlaust og bæði Edin Dzeko og Grikkinn Kyriakos Papadopoulos fengu að líta rauða spjaldið. Það tók samt sænska dómarann Jonas Eriksson dágóða stund að leysa úr öllu enda var mönnum mjög heitt í hamsi. Edin Dzeko fékk þarna sitt annað gula spjald en hann gæti mögulega verið á leið í nokkra leikja bann ákveði aganefnd UEFA að taka hart á framkomu hans í kvöld. Staðan var 1-0 fyrir Bosníumenn þegar allt varð vitlaust en markið var sjálfsmark markvarðar Grikkja á 32. mínútu leiksins. Grikkir náðu hinsvegar að jafna metin í lokin og tryggja sér eitt stig. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Edin Dzeko, fyrrum leikmaður Manchester City og núverandi leikmaður Roma á Ítalíu, gerði allt vitlaust í leik Bosníu og Grikklands í undankeppni HM 2018 í kvöld þegar Bosníumaðurinn gerði sig sekann um afar óíþróttamannslega hegðun. Spennustigið var hátt í leiknum á Karaiskakis leikvanginum í Piraeus en Bosníumenn gátu jafnað við Grikki að stigum með sigri. Grikkir höfðu fyrir leikinn unnið alla sína þrjá leiki en Bosníumenn höfðu unnið alla leiki nema þann sem tapaðist á móti gríðarlega sterku liði Belga. Sokratis Papastathopoulos, varnarmaður Grikkja, endaði á nærbuxunum á 75. mínútu leiksins eftir að Edin Dzeko hreinlega girti niður um hann eftir að þeir lentu í átökum um boltann. Dzeko lá þá í grasinu og var búinn að fá aukaspyrnu eftir brot Grikkja. Sokratis kom þá aðvífandi og reyndi að hrifsa boltann af honum. Dzeko greip þá í stuttbuxur Sokratis og girti niður um hann. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá þetta ótrúlega atvik. Í framhaldinu varð allt vitlaust og bæði Edin Dzeko og Grikkinn Kyriakos Papadopoulos fengu að líta rauða spjaldið. Það tók samt sænska dómarann Jonas Eriksson dágóða stund að leysa úr öllu enda var mönnum mjög heitt í hamsi. Edin Dzeko fékk þarna sitt annað gula spjald en hann gæti mögulega verið á leið í nokkra leikja bann ákveði aganefnd UEFA að taka hart á framkomu hans í kvöld. Staðan var 1-0 fyrir Bosníumenn þegar allt varð vitlaust en markið var sjálfsmark markvarðar Grikkja á 32. mínútu leiksins. Grikkir náðu hinsvegar að jafna metin í lokin og tryggja sér eitt stig.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira