McIlroy ætlar sér að ná efsta sæti heimslistans um helgina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2016 11:40 Rory McIlroy hefur spilað vel síðustu mánuðina. Vísir/Getty Rory McIlroy hefur augastað á efsta sæti heimslistans í golfi og ætlar sér að ná því af Ástralanum Jason Day um helgina. McIlroy hefur ekki verið á toppi heimslistans síðan í ágúst í fyrra en Day hefur einokað toppsætið síðan í mars á þessu ári. Lokamót Evrópumótaraðarinnar fer fram í Dubai um helgina og þó svo að McIlroy eigi lítinn möguleika á að verja meistaratitilinn sem hann vann á mótaröðinni í fyrra gæti sigur á mótinu dugað til að komast aftur á topp heimslistans. „Það verður heilmikið í húfi hjá mér þessa vikuna,“ sagði McIlroy við Sky Sports í gær. „Ef ég vinn þetta mót næ ég að enda árið í efsta sæti heimslistans sem er mikil hvatning fyrir mig.“ Sem stendur er McIlroy í fjórða sæti peningalistans á Evrópumótaröðinni. Svíinn Henrik Stenson eru efstir en á eftir þeim koma Danny Willett frá Englandi og Alex Noren frá Svíþjóð. Noren bar sigur úr býtum á Nedbank-mótinu í Suður-Afríku en mótinu lauk í gær. McIlroy sleppti því móti en þarf ekki að örvænta þar sem hann fagnaði sigri í FedEx Cup, úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. McIlroy fékk tíu milljónir Bandaríkjadala fyrir þann árangur. „Ég sé ekki eftir [að hafa misst af Nedbank-mótinu]. Það hefði verið önnur saga ef ég hefði ekki unnið FedEx-bikarinn en ég hef unnið titilinn á Evrópamótaröðinni áður og geri það vonandi aftur síðar,“ sagði McIlroy. „Ég held að Henrik sé líklegastur í ár. Hann hefur verið að spila mjög vel. Völlurinn hentar honum betur en Danny.“ DP World Tour Championship, lokamót Evrópumótaraðarinnar, hefst í Dubai á fimmtudag en síðustu tveir keppnisdaganir, á laugardag og sunnudag, verða sýndir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26. september 2016 07:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Rory McIlroy hefur augastað á efsta sæti heimslistans í golfi og ætlar sér að ná því af Ástralanum Jason Day um helgina. McIlroy hefur ekki verið á toppi heimslistans síðan í ágúst í fyrra en Day hefur einokað toppsætið síðan í mars á þessu ári. Lokamót Evrópumótaraðarinnar fer fram í Dubai um helgina og þó svo að McIlroy eigi lítinn möguleika á að verja meistaratitilinn sem hann vann á mótaröðinni í fyrra gæti sigur á mótinu dugað til að komast aftur á topp heimslistans. „Það verður heilmikið í húfi hjá mér þessa vikuna,“ sagði McIlroy við Sky Sports í gær. „Ef ég vinn þetta mót næ ég að enda árið í efsta sæti heimslistans sem er mikil hvatning fyrir mig.“ Sem stendur er McIlroy í fjórða sæti peningalistans á Evrópumótaröðinni. Svíinn Henrik Stenson eru efstir en á eftir þeim koma Danny Willett frá Englandi og Alex Noren frá Svíþjóð. Noren bar sigur úr býtum á Nedbank-mótinu í Suður-Afríku en mótinu lauk í gær. McIlroy sleppti því móti en þarf ekki að örvænta þar sem hann fagnaði sigri í FedEx Cup, úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. McIlroy fékk tíu milljónir Bandaríkjadala fyrir þann árangur. „Ég sé ekki eftir [að hafa misst af Nedbank-mótinu]. Það hefði verið önnur saga ef ég hefði ekki unnið FedEx-bikarinn en ég hef unnið titilinn á Evrópamótaröðinni áður og geri það vonandi aftur síðar,“ sagði McIlroy. „Ég held að Henrik sé líklegastur í ár. Hann hefur verið að spila mjög vel. Völlurinn hentar honum betur en Danny.“ DP World Tour Championship, lokamót Evrópumótaraðarinnar, hefst í Dubai á fimmtudag en síðustu tveir keppnisdaganir, á laugardag og sunnudag, verða sýndir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26. september 2016 07:45 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45
McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26. september 2016 07:45
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn