Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Gerum okkur gallapils Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour