Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour