Beckham segir að Conor hafi veitt sér innblástur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 13:00 Samsett mynd/Vísir/Getty/Instagram Odell Beckham yngri, ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og leikmaður NFL-liðsins New York Giants, segir að frammistaða Conor McGregor á UFC 205 um helgina hafi veitt honum innblástur. Beckham átti góðan leik á mánudagskvöldið er hann skoraði eitt snertimark í naumum 21-20 sigri Giants á Cincinnati Bengals. Sjá einnig: Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Útherjinn lét sig ekki vanta þegar UFC-bardagakvöld var í fyrsta sinn haldið í New York um helgina en Írinn Conor McGregor rotaði þá Eddie Alvarez í titilbardaga þeirra í léttvigt. Með sigrinum skráði McGregor nafn sitt á spjöld sögunnar en enginn hefur áður verið handhafi tveggja titla í UFC samtímis. McGregor er einnig ríkjandi meistari í fjaðurvigt. Beckham hefur einnig náð sögulegum árangri í sinni íþrótt. Enginn útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur verið jafn fljótur að ná 3500 jördum á ferlinum en þeim áfanga náði hann á mánudagskvöldið - hans 36 leik á ferlinum..@OBJ_3 is wide open?!? Easy @Giants TOUCHDOWN.#CINvsNYGhttps://t.co/A8rFJER9tj — NFL (@NFL) November 15, 2016 „Ég set há viðmið fyrir sjálfan mig. Ég fékk líka innblástur um helgina þegar ég fór að sjá McGregor berjast. Það er maður sem hefur mjög sterkar skoðanir og stendur ávallt við yfirlýsingar sínar. Það veitti mér innblástur að sjá hann gera það sem hann gerir best,“ sagði Beckham. Beckham yngri hefur einnig leitað innblásturs hjá öðrum íþróttamönnum og nefnir í því samhengi að hann hafi fylgst mjög vel með LeBron James, leikmanni Cleveland Cavaliers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í vor og farið á leiki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. "Id like to take this chance to apologize...to absolutely nobody" #LethalWeapon @thenotoriousmma A photo posted by Odell Beckham Jr (@obj) on Nov 12, 2016 at 11:35pm PST MMA NFL Tengdar fréttir Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12. nóvember 2016 09:00 Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. 13. nóvember 2016 13:15 Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. 14. nóvember 2016 11:00 Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13. nóvember 2016 09:29 Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13. nóvember 2016 07:27 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Odell Beckham yngri, ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og leikmaður NFL-liðsins New York Giants, segir að frammistaða Conor McGregor á UFC 205 um helgina hafi veitt honum innblástur. Beckham átti góðan leik á mánudagskvöldið er hann skoraði eitt snertimark í naumum 21-20 sigri Giants á Cincinnati Bengals. Sjá einnig: Áhættan borgaði sig fyrir Manning og félaga Útherjinn lét sig ekki vanta þegar UFC-bardagakvöld var í fyrsta sinn haldið í New York um helgina en Írinn Conor McGregor rotaði þá Eddie Alvarez í titilbardaga þeirra í léttvigt. Með sigrinum skráði McGregor nafn sitt á spjöld sögunnar en enginn hefur áður verið handhafi tveggja titla í UFC samtímis. McGregor er einnig ríkjandi meistari í fjaðurvigt. Beckham hefur einnig náð sögulegum árangri í sinni íþrótt. Enginn útherji í sögu NFL-deildarinnar hefur verið jafn fljótur að ná 3500 jördum á ferlinum en þeim áfanga náði hann á mánudagskvöldið - hans 36 leik á ferlinum..@OBJ_3 is wide open?!? Easy @Giants TOUCHDOWN.#CINvsNYGhttps://t.co/A8rFJER9tj — NFL (@NFL) November 15, 2016 „Ég set há viðmið fyrir sjálfan mig. Ég fékk líka innblástur um helgina þegar ég fór að sjá McGregor berjast. Það er maður sem hefur mjög sterkar skoðanir og stendur ávallt við yfirlýsingar sínar. Það veitti mér innblástur að sjá hann gera það sem hann gerir best,“ sagði Beckham. Beckham yngri hefur einnig leitað innblásturs hjá öðrum íþróttamönnum og nefnir í því samhengi að hann hafi fylgst mjög vel með LeBron James, leikmanni Cleveland Cavaliers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í vor og farið á leiki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. "Id like to take this chance to apologize...to absolutely nobody" #LethalWeapon @thenotoriousmma A photo posted by Odell Beckham Jr (@obj) on Nov 12, 2016 at 11:35pm PST
MMA NFL Tengdar fréttir Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12. nóvember 2016 09:00 Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. 13. nóvember 2016 13:15 Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. 14. nóvember 2016 11:00 Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13. nóvember 2016 09:29 Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13. nóvember 2016 07:27 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Írska peningavélin Conor McGregor Aðfararnótt sunnudagsins munu Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins í sögulegri viðureign en þetta bardagakvöld er það fyrsta sem UFC samtökin halda í New York fylki. Einnig gæti írinn kjaftfori staðið uppi með tvö meistarabelti eftir bardagann. Hér verður leið hans að þessum tímamótum rakin. 12. nóvember 2016 09:00
Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York. 13. nóvember 2016 13:15
Conor á von á barni og vill hlut í UFC: „Ég vil fá það sem ég á skilið ef ég á að koma aftur“ Conor McGregor ætlar að taka sér frí frá UFC nema að hann fái eignarhlut í UFC. 14. nóvember 2016 11:00
Conor: Hvar í fjandanum er hitt beltið mitt? Stórskostlegt viðtal Joe Rogan við Conor McGregor eftir sigur hans í UFC 205 í nótt. 13. nóvember 2016 09:29
Conor McGregor tvöfaldur meistari UFC 205 fór fram í nótt þar sem Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez. Þar með er McGregor léttvigtar- og fjaðurvigtarmeistari UFC. 13. nóvember 2016 07:27