Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour