Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour