Enginn tók tíuna hans Snorra Steins Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2016 16:15 Ætlar enginn í tíuna mína? Vísir/vilhelm Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00