Skorar örar í Evrópu en Gerd Müller, Puskas og Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 10:30 Lífið brosir við Radamel Falcao á ný. Vísir/Getty Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Radamel Falcao skoraði mörkin í 3-0 sigri Mónakó-liðsins á CSKA Moskvu en sigurinn kom liðinu í toppsæti deildarinnar. Mónakó er með tvöfalt fleiri stig (8) en Tottenham (4) sem er í þriðja sætinu. Falcao vakti gríðarlega athygli þegar hann skoraði 18 mörk í 16 leikjum þegar Porto vann Evrópudeildina 2010-11 og 12 mörk í 15 leikjum þegar Atlético Madrid vann Evrópudeildina 2011-12. Radamel Falcao var seldur frá Atlético Madrid til Mónakó. Franska liðið hefur lánað hann bæði til Manchester United og Chelsea undanfarin tímabil en Kólumbíumaðurinn fann sig engan veginn í enska boltanum. Eftir tvö afar erfið ár virðist hann hinsvegar búinn að finna skotskóna sína á nýjan leik. Falcao hefur nú skorað 6 mörk í 8 leikjum í öllum keppnum með Mónakó á tímabilinu. Falcao hefur einnig frábæra tölfræði í Evrópukeppni en hann hefur skorað 42 mörk í 46 leikjum í bæði Meistaradeild og Evrópudeild. Þetta gerir 0,91 mark í hverjum leik sem er betri tölfræði en hjá mestu markaskorum sögunnar. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þennan lista saman hér fyrir neðan.Flest mörk í leik í Evrópukeppni: Radamel Falcao 0,91 Gerd Müller 0.89 Ferenc Puskas 0.88 Jupp Heynckes 0.80 Alfredo Di Stefano 0.77Goles por partido en comp. europeas (mínimo 30 goles)0.91 @FALCAO 0.89 Gerd Müller0.88 Puskás0.82 Messi0.80 Heynckes0.77 Di Stéfano— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 2, 2016 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao skoraði tvennu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þetta voru fyrstu mörk hans í Meistaradeildinni í sex ár. Radamel Falcao skoraði mörkin í 3-0 sigri Mónakó-liðsins á CSKA Moskvu en sigurinn kom liðinu í toppsæti deildarinnar. Mónakó er með tvöfalt fleiri stig (8) en Tottenham (4) sem er í þriðja sætinu. Falcao vakti gríðarlega athygli þegar hann skoraði 18 mörk í 16 leikjum þegar Porto vann Evrópudeildina 2010-11 og 12 mörk í 15 leikjum þegar Atlético Madrid vann Evrópudeildina 2011-12. Radamel Falcao var seldur frá Atlético Madrid til Mónakó. Franska liðið hefur lánað hann bæði til Manchester United og Chelsea undanfarin tímabil en Kólumbíumaðurinn fann sig engan veginn í enska boltanum. Eftir tvö afar erfið ár virðist hann hinsvegar búinn að finna skotskóna sína á nýjan leik. Falcao hefur nú skorað 6 mörk í 8 leikjum í öllum keppnum með Mónakó á tímabilinu. Falcao hefur einnig frábæra tölfræði í Evrópukeppni en hann hefur skorað 42 mörk í 46 leikjum í bæði Meistaradeild og Evrópudeild. Þetta gerir 0,91 mark í hverjum leik sem er betri tölfræði en hjá mestu markaskorum sögunnar. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þennan lista saman hér fyrir neðan.Flest mörk í leik í Evrópukeppni: Radamel Falcao 0,91 Gerd Müller 0.89 Ferenc Puskas 0.88 Jupp Heynckes 0.80 Alfredo Di Stefano 0.77Goles por partido en comp. europeas (mínimo 30 goles)0.91 @FALCAO 0.89 Gerd Müller0.88 Puskás0.82 Messi0.80 Heynckes0.77 Di Stéfano— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 2, 2016
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira