Ný stikla fyrir Wonder Woman Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2016 23:00 Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman. Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30
Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59
Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46
Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45