Deschamps velur Instagram-stjörnuna aftur í franska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 19:00 Patrice Evra og Paul Pogba eftir úrslitaleik EM síðasta sumar. Vísir/Getty Juventus-maðurinn Patrice Evra mun snúa aftur í franska landsliðið í verkefnum nóvembermánaðar eftir fjögurra mánaða fjarveru. Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, þurfti að leita til hins 35 ára gamla reynslubolta vegna meiðsla Layvin Kurzawa sem meiddist á fæti um helgina. L´Equipe segir frá. Deschamps hafði ekki valið Patrice Evra í landsliðið síðan á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur Evrópumótsins á móti Frakklandi. Patrice Evra hafði aldrei gefið það út að hann væri hættur að gefa kost á sér í franska landsliðið. Evra spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2004 en hann á að baki 80 A-landsleiki fyrir Frakka. Evra hefur vakið meira athygli á sér á samfélagsmiðlum en hann hefur farið á kostum á Instagram á þessu ári. Instagram-stjarnan á hinsvegar enn erindi í franska landsliðið að mati Deschamps. Layvin Kurzawa er 24 ára gamall og spilar með stórliði Paris Saint-Germain. Hann hefur spilað sex landsleiki og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í septemberbyrjun. Patrice Evra kemur nú inn fyrir leik á móti Svíum í undankeppni HM 2018 og vináttuleik á móti Fílabeinsströndinni. Leikur Frakka og Svía er toppslagur riðilsins en bæði lið eru taplaus með sjö stig og markatöluna 5-1 eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Patrice Evra hefur spilað með Juventus árið 2014 þegar hann yfirgaf Manchester United eftir átta ár. Evra varð fimm sinnum enskur meistari með United og hefur þegar unnið ítalska titilinn tvisvar sinnum með Juventus.Patrice Evra.Vísir/Getty Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. 31. október 2016 23:45 Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3. júlí 2016 12:30 Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. 21. október 2016 11:00 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Juventus-maðurinn Patrice Evra mun snúa aftur í franska landsliðið í verkefnum nóvembermánaðar eftir fjögurra mánaða fjarveru. Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, þurfti að leita til hins 35 ára gamla reynslubolta vegna meiðsla Layvin Kurzawa sem meiddist á fæti um helgina. L´Equipe segir frá. Deschamps hafði ekki valið Patrice Evra í landsliðið síðan á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar og síðasti landsleikur hans var úrslitaleikur Evrópumótsins á móti Frakklandi. Patrice Evra hafði aldrei gefið það út að hann væri hættur að gefa kost á sér í franska landsliðið. Evra spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2004 en hann á að baki 80 A-landsleiki fyrir Frakka. Evra hefur vakið meira athygli á sér á samfélagsmiðlum en hann hefur farið á kostum á Instagram á þessu ári. Instagram-stjarnan á hinsvegar enn erindi í franska landsliðið að mati Deschamps. Layvin Kurzawa er 24 ára gamall og spilar með stórliði Paris Saint-Germain. Hann hefur spilað sex landsleiki og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í septemberbyrjun. Patrice Evra kemur nú inn fyrir leik á móti Svíum í undankeppni HM 2018 og vináttuleik á móti Fílabeinsströndinni. Leikur Frakka og Svía er toppslagur riðilsins en bæði lið eru taplaus með sjö stig og markatöluna 5-1 eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Patrice Evra hefur spilað með Juventus árið 2014 þegar hann yfirgaf Manchester United eftir átta ár. Evra varð fimm sinnum enskur meistari með United og hefur þegar unnið ítalska titilinn tvisvar sinnum með Juventus.Patrice Evra.Vísir/Getty
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. 31. október 2016 23:45 Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3. júlí 2016 12:30 Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. 21. október 2016 11:00 Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. 31. október 2016 23:45
Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Patrice Evra var hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 3. júlí 2016 12:30
Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. 21. október 2016 11:00