Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 23:36 Daníel Guðmundsson. Vísir/Vilhelm Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Njarðvíkurliðið var þrettán stigum yfir í hálfleik en leikur liðsins hrundi í þriðja leikhlutanum og Keflvíkingar gengu á lagið. Keflavík vann leikinn á endanum með sex stigum og Njarðvíkingar geta því farið að einbeita sér að deildinni. Gunnar réði hinn unga Daníel Guðna Guðmundsson sem þjálfara Njarðvíkurliðsins en Daníel er fimm árum yngri en fyrirliði liðsins Logi Gunnarsson. Gunnar segir vera farinn að heyra af óánægju með þjálfara liðsins og taldi þörf til að koma skilboðum til stuðningsfólks Njarðvíkur í kvöld. „Ég styð mitt lið og minn þjálfara 100%. Nú eru neikvæðar raddir byrjaðar að heyrast um gengi liðsins okkar - Njarðvík. Ég skil þessa óþolinmæði,“ skrifaði Gunnar en bætti við: „Ef eh á að reka - þá skal reka mig fyrir að hafa ekki staðið mig í stykkinu með stóra leikmenn i liðið. Þarna féll ég á prófinu sem formaður KKD Njarðvíkur. En það er ekki öll nótt úti enn,“ skrifaði Gunnar. Njarðvík er í áttunda sætinu eftir fimm umferðir í Domino´s deildinni með tvo sigra í fimm leikjum. Sigrar liðsins komu þó á móti tveimur neðstu liðunum sem eru Skallagrímur og Snæfell. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Njarðvíkurliðið var þrettán stigum yfir í hálfleik en leikur liðsins hrundi í þriðja leikhlutanum og Keflvíkingar gengu á lagið. Keflavík vann leikinn á endanum með sex stigum og Njarðvíkingar geta því farið að einbeita sér að deildinni. Gunnar réði hinn unga Daníel Guðna Guðmundsson sem þjálfara Njarðvíkurliðsins en Daníel er fimm árum yngri en fyrirliði liðsins Logi Gunnarsson. Gunnar segir vera farinn að heyra af óánægju með þjálfara liðsins og taldi þörf til að koma skilboðum til stuðningsfólks Njarðvíkur í kvöld. „Ég styð mitt lið og minn þjálfara 100%. Nú eru neikvæðar raddir byrjaðar að heyrast um gengi liðsins okkar - Njarðvík. Ég skil þessa óþolinmæði,“ skrifaði Gunnar en bætti við: „Ef eh á að reka - þá skal reka mig fyrir að hafa ekki staðið mig í stykkinu með stóra leikmenn i liðið. Þarna féll ég á prófinu sem formaður KKD Njarðvíkur. En það er ekki öll nótt úti enn,“ skrifaði Gunnar. Njarðvík er í áttunda sætinu eftir fimm umferðir í Domino´s deildinni með tvo sigra í fimm leikjum. Sigrar liðsins komu þó á móti tveimur neðstu liðunum sem eru Skallagrímur og Snæfell.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira