Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 08:40 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/Getty Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. „Draumaklúbburinn minn þessa stundina eru Haukar og liggja margar ástæður þar að baki. Ég hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur og hefur hann bæði þjálfað mig í yngri flokkunum ásamt því að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá mér í landsliðinu til margra ára. Eins og hann sagði sjálfur þá höfum við líklega farið í fleiri utanlandsferðir saman en með konunum okkar,“ skrifaði Björgvin Páll. „Ég hleraði aðra klúbba heima en setti fókusinn strax á einn klúbb þar sem að Haukar meikaðu mest sens (eins og maður segir á góðri íslensku) fyrir mig sem markmann, sem aðstoðarþjálfara, sem markmannsþjálfara og einnig fæ ég útrás fyrir markaðsperrann í mér hjá Haukum. Þannig að ég fæ að njóta mín á fleiri stöðum en bara inni á vellinum og get ég ekki beðið eftir því að vinna með þessu frábæra liði og frábæra fólki í kringum liðið,“ skrifaði Björgvin Páll. Björgvin Páll Gústavsson hefur verið leikmaður þýska liðsins Bergischer HC það sem af er tímabilsins og það vekur athygli að hann tilkynnir núna að hann ætli að hætta hjá liðinu. „Tímasetningin á ákvörðuninni er frekar óvenjuleg þar sem að tímabilið er nýbyrjað í Þýskalandi miklar hreyfingar á markmannsmarkaðnum í Evrópu næstu 5-6 mánuðina. Ég var hinsvegar það sáttur með þessa ákvörðun að ég var tilbúinn að taka hana strax og gaf frá mér ýmsa nokkuð spennandi kosti, sem ég hefði ekki trúað fyrir stuttu síðan að ég myndi gefa frá mér,“ skrifaði Björgvin Páll ennfremur í þessum athyglisverða pistli inn á fésbókinni. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. „Draumaklúbburinn minn þessa stundina eru Haukar og liggja margar ástæður þar að baki. Ég hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur og hefur hann bæði þjálfað mig í yngri flokkunum ásamt því að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá mér í landsliðinu til margra ára. Eins og hann sagði sjálfur þá höfum við líklega farið í fleiri utanlandsferðir saman en með konunum okkar,“ skrifaði Björgvin Páll. „Ég hleraði aðra klúbba heima en setti fókusinn strax á einn klúbb þar sem að Haukar meikaðu mest sens (eins og maður segir á góðri íslensku) fyrir mig sem markmann, sem aðstoðarþjálfara, sem markmannsþjálfara og einnig fæ ég útrás fyrir markaðsperrann í mér hjá Haukum. Þannig að ég fæ að njóta mín á fleiri stöðum en bara inni á vellinum og get ég ekki beðið eftir því að vinna með þessu frábæra liði og frábæra fólki í kringum liðið,“ skrifaði Björgvin Páll. Björgvin Páll Gústavsson hefur verið leikmaður þýska liðsins Bergischer HC það sem af er tímabilsins og það vekur athygli að hann tilkynnir núna að hann ætli að hætta hjá liðinu. „Tímasetningin á ákvörðuninni er frekar óvenjuleg þar sem að tímabilið er nýbyrjað í Þýskalandi miklar hreyfingar á markmannsmarkaðnum í Evrópu næstu 5-6 mánuðina. Ég var hinsvegar það sáttur með þessa ákvörðun að ég var tilbúinn að taka hana strax og gaf frá mér ýmsa nokkuð spennandi kosti, sem ég hefði ekki trúað fyrir stuttu síðan að ég myndi gefa frá mér,“ skrifaði Björgvin Páll ennfremur í þessum athyglisverða pistli inn á fésbókinni.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira